Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mannréttindabrot
ENSKA
violations of human rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Frysta skal alla fjármuni og efnahagslegan auð sem tilheyra, eru í eigu, í vörslu eða undir stjórn einstaklings eða lögaðila, rekstrareiningar eða stofnunar er um getur í II. viðauka. Í II. viðauka skulu koma fram einstaklingar, lögaðilar, rekstrareiningar og stofnanir sem ráðið hefur, í samræmi við b-lið 1. mgr. 6. gr. ákvörðunar 2015/740/SSUÖ, tilgreint að beri ábyrgð á því að hamla pólitísku ferli í Suður-Súdan, m.a. með ofbeldi eða brotum á vopnhléssamningum, sem og aðilar sem eru ábyrgir fyrir alvarlegum mannréttindabrotum í Suður-Súdan og einstaklingar eða lögaðilar, rekstrareiningar eða stofnanir sem tengjast þeim.

[en] All funds and economic resources belonging to, owned, held or controlled by any natural or legal person, entity or body as listed in Annex II shall be frozen. Annex II shall include natural or legal persons, entities and bodies which, in accordance with Article 6(1)(b) of Decision (CFSP) 2015/740, have been identified by the Council as being responsible for obstructing the political process in South Sudan, including by acts of violence or violations of ceasefire agreements, as well as persons responsible for serious violations of human rights in South Sudan, and natural or legal persons, entities or bodies associated with them.

Skilgreining
brot á ákvæðum laga eða alþjóðasamninga um mannréttindi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 2015/735 frá 7. maí 2015 um þvingunaraðgerðir að því er varðar Suður-Súdan og um niðurfellingu reglugerðar (ESB) nr. 748/2014

[en] Council Regulation (EU) 2015/735 of 7 May 2015 concerning restrictive measures in respect of the situation in South Sudan, and repealing Regulation (EU) No 748/2014

Skjal nr.
32015R0735
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira